top of page
Kahoot og Quiz
Bæði á íslensku og ensku!
Það jafnast fátt á við gott Kahoot eða gamla góða Pub Quiz-ið!
Fáðu spurningarnar sendar til þín. Þú velur formið. Viltu sérsniðnar spurningar fyrir hópinn þinn eða viltu fá almennar spurningar sem ég vel fyrir ykkur? Hversu margar spurningar vantar þig fyrir Kahoot-ið eða Pub Quiz-ið? Viltu halda stærri spurningakeppni með nokkrum flokkum? Ég er til!
Hér er nánast allt hægt og þú ræður hvort þú færð spurningarnar á íslensku eða ensku.
Sendu mér tölvupóst og segðu mér hvað ég get gert fyrir þig og við munum komast að góðri niðurstöðu.
Ég heiti Garðar Örn og ég elska spurningar
bottom of page